Forlagið heldur utan um póstlista Skerpu en þeir kennarar sem eru skráðir á hann fá allar tilkynningar um útgáfudagsetningar, nýtt efni á vef, upplýsingar frá höfundum o.s.frv. um leið og slíkt berst. Forlagið hvetur kennara eindregið til að skrá sig á póstlistann svo þeir fái öll fylgigögn eins fljótt og auðið er. Það má gera með því að senda tölvupóst á netfangið laufey@forlagid.is.